17.5.2014 | 07:59
"Haltu kjafti þingmaður" Eldhúsdagsumræðan
Hafi eitthvað verið bitastætt í ræðu sjónhverfingamannsins frá Bakka fór það fyrir ofan og neðan garð þegar fiðrildið hennar Vigdísar sveif á strák. Stóra Landsbankalánið í erlendi mynt verður dæmigert fyrir flýtimeðferð mála sem geta haft langvarandi áhrif.
Ívilnanir eða niðurgreiðslurnar á Bakka fyrir erlenda verksmiðju toppar Bakkabræður sem vildu bera ljósið inn í húsið. Áhættuatvinnurekstur sóttur til útlendinga er ekki það sem Ísland þarfnast. Daglegur fréttaflutningur af bankagerningum úr dómssölum minna á skelfilegar afleiðingar hrunsins. Ný skólagengnir bankamenn eru látnir taka ábyrgð á innleiðingu misvísandi leikreglna frá Wall Street. Frjálst flæði fjármagns sem þarf áratugi til að aðlagast og nota á þann hátt að gagnist þjóðfélaginu.
Sparisjóður Þingeyinga var eitt fárra fyrirtækja sem hrunflóðið tók ekki með sér. Stóð upp úr eldhrauninu. Sauðfjárræktarbændur að norðan hafa aldrei komið nálægt kísilflögum en eiga nú að fara í verksmiðju á Bakka. Flutningur á kísilgúr frá Mývatni ætti að vera næg áminning um framandi vinnubrögð í áhætturekstri.
Eldhúsdagsumræðan var fyrir margt löngu skemmtiefni í aðdraganda kosninga, en er nú uppgjörslisti. Umræða sem tölvubörnin og hinir ungu kjósendur forðast.
![]() |
Steingrímur J. er ræðukóngur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.