Sæluríki Pútíns

Allar kosningar á Krím og í  Donetsk eru falsaðar. Þegar um og yfir 90% kjósenda eru fylgjandi einhverju, má taka frétt með fyrirvara. Samt sem áður eru Vesturlandabúar mataðir af þessum óskapnaði. Um 38 prósent íbúa í Donetsk eru af rússneskum uppruna og 75 % tala rússnesku. Er Rússland Pútíns þá fyrirmyndarríkið? Sæluríki sem aldrei varð að veruleika hjá kommúnistum.


mbl.is Segja 89% styðja aðskilnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll - Sigurður !

Og - róaðu þig aðeins niður / ágæti drengur.

Varstu eins trúgjarn - á áróður Vestrænna fjölmiðla þegar Víetnam stríðið stóð yfir / og trúðir lygum Johnson og Nixon stjórnanna á sínum tíma Sigurður minn ?

Pútín er aðeins - að halda í heiðri tilveru Garðaríkis Rúriks Hersis (Vojvods) af Novgorod (862 - 879) - sem og arfleifð hins mæta Austur- Rómverska ríkis eftir fall Konstantínópel í Maí 1453: þá Moskvu Hertogar tóku við merkjum þess - Sigurður minn.

Samsæri Bandaríkjanna og Evrópusambandsins - gagnvart Úkraínu og nágrenni er augljóst hverjum óbjöguðum manni / ágæti drengur.

Með beztu kveðjum - af Suðurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 11.5.2014 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband