8.5.2014 | 11:26
Viðkvæm staða
Gengi íslensku krónunnar er of hátt skráð. Fiskverð hefur lækkað og veiðigjöld ógna afkomu útgerðar. Fiskvinnslan reynir að hagræða til að bjargast fyrir horn. Aðeins um 10% gististaða sýna arðsemi. Árið 2012 var staðan betri en þá var dalurinn hærra skráður. Allar vísbendingar fræðimanna segja að sparnaður sé ekki nægur.
Á árum áður var uppsafnaður vandi rangra gengisskráningar.frestað af stjórnvöldum þangað til gengisfelling var ekki umflúin. Stýring á gengi krónunnar er ekki trúverðug. Veltuaukning er góð ef hún endar ekki í kollsteypu. Það er ekki til vinsælda að vara við hættum, síst fyrir kosningar. Þrátt fyrir það eru margir "danske" sem vilja upplýsa.
Þegar við fáum fleiri ferðamenn vegna hagstæðs gengis eykur það hagvöxt. Fleiri krónur koma inn sem valda spennu á vinnumarkaði en arðsemin minnkar. Svo getur farið að nái verkfallsmenn fleiri krónum inn með vinnustöðvun endi þeir uppi með færri krónur í vasanum. Verkfallsvopnið er tvíbent.
![]() |
Fella niður 26 ferðir á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Rafmyntir og fjölskyldustundir
- Vilja auka fjölbreytni á markaðnum
- Mikil uppbygging við Bláa lónið
- Fyrri fjárfestingar farnar að skila tekjum
- Nýju fötin keisarans
- Drifin áfram af þrjósku
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.