Í getgátustíl

Ekki er hátt risið á þeim sem veitast að Hönnu Birnu. Allt í getgátustíl nú sem fyrr. Óstaðfestar flugufregnir um hugsanlega aðkomu ráðherra. Nú er þetta einn skörunglegasti ráðherrann. Hefur brugðist fljótt við að leysa mál innflytjenda þegar aðrir höfðu klúðrað. Það þarf ábyggilega sterk bein til að gegna stöðu ráðherra.

Ekki síst þegar átök eru í þjóðfélaginu. Launaskrið kennarar hratt af stað óábyrgri launastefnu sem gæti aukið verðbólgu og vexti. Ráðherrar sem áttu að gæta þess að allt færi ekki úr böndum brugðust. Allir vita að verðbólga og verkföll ganga á hag þeirra sem ekki koma við vörnum. Þá reynir enn á að ráðherra sýni myndugleika og gæti hagsmuna fjöldans. 

 


mbl.is „Ljótur, pólitískur leikur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband