12.4.2014 | 16:33
Faldar greiðslur
Reiðhjólið er tákn vinstri miðjumannanna í Reykjavík. Nýr dagur er upprisin þar sem bílar verða afgangstærð frá Nauthólsvík að Grandagarði. Flugvélahljóð sem sker Reykjavíkurkyrrðina verður ekki leyft þegar fram í sækir? Deiluskipulagið er fluginu ógn en meirihlutinn lætur gagnrýni ekki aftra för.
Námsmönnum og búsetufólki er nú lofað mestu í aðdraganda kosninga á kostnað annaðra íbúa. Stjórnmálamenn geta meðvitað og ómeðvitandi búið til sína kjósendur og viðhaldið þeim. Það er þeirra kappsmál að hafa sem flesta í áskrift beri svo undir.
Minna er hugsað um hvar og hvernig eigi að taka kostnað sem fylgir. Ef það er gert með hjóli í stað bíls er það ein lausn við að minnka útgjöld. Besti flokkurinn "bjargaði" Orkuveitunni með því að senda fasteignaeigendum reikninginn í formi hækkaðs orkuverðs, vatnsgjalda og fráveitu. Það eru ekki kjósendur vinstrimanna sem sjá alla þá reikninga þegar borgin á leigublokkina.
Flugvöllurinn mun að hluta fara til Keflavíkur eða Árborgar en varla í bráð nema annar borgi. Skoða ber hvert er verið að fara og hver axlar byrðar.
![]() |
Fargjöld munu hækka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.