31.3.2014 | 20:52
Vandræðalegt
Malasíu stjórnvöld eru ekki trúverðug. "Alt í lagi, góða nótt" er ekki sannfærandi setning flugstjórnarmanns sem á eftir 5 -6 tíma flug. Ef það reynist nú hafa verið eitthvað allt annað er ekki ástæða til að taka mark á því. Allt bendir til að einhverjum mikilvægum upplýsingum sé haldið frá almenningi.
Kínverjar eru ekki þekktir fyrir að mótmæla. Reiði þeirra beinist að malasísku stjórnvöldum. Þeir þekkja til í Malasíu og vita hvað að þeim snýr. Haldbærar skýringar verða að koma fram.
Ekki er ástæða til að tengja flugvélahvarfið við nýlegan dóm sem fyrrverandi forsætisráðherra fékk fyrir gagnkynlega hegðun. Sá dómur er ekki í takt við vakningu sem hefur orðið í réttindabaráttu gagnkynhneigðra. Ljóst er að hatröm stjórnmálaleg átök eru í landinu.
Nærtækasta skýringin er sú að einhverjir innanborðs hafi ætlað að ræna flugvélinni. Átök hafi orðið og flugvélin hrapað í hafið. Þá hafa malaísk stjórnvöld haldið því fram að tveir farþegar hafi flogið með fölsk vegabréf. Hvernig þau færa sönnur á það er óljóst. Ekkert sem á hönd festist.
Hinstu orðum flugmannsins breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
- Verulega hægt á hagvexti frá byrjun síðasta árs
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.