Vandræðalegt

Malasíu stjórnvöld eru ekki trúverðug. "Alt í lagi, góða nótt" er ekki sannfærandi setning flugstjórnarmanns sem á eftir 5 -6 tíma flug. Ef það reynist nú hafa verið eitthvað allt annað er ekki ástæða til að taka mark á því. Allt bendir til að einhverjum mikilvægum upplýsingum sé haldið frá almenningi.

Kínverjar eru ekki þekktir fyrir að mótmæla.  Reiði þeirra beinist að malasísku stjórnvöldum. Þeir þekkja til í Malasíu og vita hvað að þeim snýr. Haldbærar skýringar verða að koma fram.

Ekki er ástæða til að tengja flugvélahvarfið við nýlegan dóm sem fyrrverandi forsætisráðherra fékk fyrir gagnkynlega hegðun. Sá dómur er ekki í takt við vakningu sem hefur orðið í réttindabaráttu gagnkynhneigðra. Ljóst er að hatröm stjórnmálaleg átök eru í landinu.

Nærtækasta skýringin er sú að einhverjir innanborðs hafi ætlað að ræna flugvélinni. Átök hafi orðið og flugvélin hrapað í hafið. Þá hafa malaísk stjórnvöld haldið því fram að tveir farþegar hafi flogið með fölsk vegabréf. Hvernig þau færa sönnur á það er óljóst. Ekkert sem á hönd festist.


mbl.is Hinstu orðum flugmannsins breytt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband