31.3.2014 | 20:52
Vandræðalegt
Malasíu stjórnvöld eru ekki trúverðug. "Alt í lagi, góða nótt" er ekki sannfærandi setning flugstjórnarmanns sem á eftir 5 -6 tíma flug. Ef það reynist nú hafa verið eitthvað allt annað er ekki ástæða til að taka mark á því. Allt bendir til að einhverjum mikilvægum upplýsingum sé haldið frá almenningi.
Kínverjar eru ekki þekktir fyrir að mótmæla. Reiði þeirra beinist að malasísku stjórnvöldum. Þeir þekkja til í Malasíu og vita hvað að þeim snýr. Haldbærar skýringar verða að koma fram.
Ekki er ástæða til að tengja flugvélahvarfið við nýlegan dóm sem fyrrverandi forsætisráðherra fékk fyrir gagnkynlega hegðun. Sá dómur er ekki í takt við vakningu sem hefur orðið í réttindabaráttu gagnkynhneigðra. Ljóst er að hatröm stjórnmálaleg átök eru í landinu.
Nærtækasta skýringin er sú að einhverjir innanborðs hafi ætlað að ræna flugvélinni. Átök hafi orðið og flugvélin hrapað í hafið. Þá hafa malaísk stjórnvöld haldið því fram að tveir farþegar hafi flogið með fölsk vegabréf. Hvernig þau færa sönnur á það er óljóst. Ekkert sem á hönd festist.
Hinstu orðum flugmannsins breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Verður Inga Sæland í oddastöðu eftir kosningar?
- 27 fjölmiðlar fá samtals rúman hálfan milljarð
- 16,7 stiga hiti fyrir norðan
- Allir tilbúnir að hjálpa
- Skapa ójafnræði og óréttlæti
- Börnum mismunað: Kjaradeilan verði leyst án tafar
- Líkur á vatnavöxtum og varað við skriðum
- Jarðskjálftahrina við Vífilsfell
- Hvassviðri eða stormur seinnipartinn
- Þungbært að missa félaga
- Ágreiningur í VG um aðild að NATO
- Útlit fyrir að hallinn verði 17 milljörðum meiri
- Leggst bæði gegn Hvammsvirkjun og Hvalárvirkjun
- Breiðholtsskóli og Hagaskóli fara áfram
- Borgaravitund nú hluti af námskrá
Erlent
- Rogan lýsti formlega yfir stuðningi við Trump
- Gott fyrir Trump ef fulltrúadeildin myndi kjósa
- Sjö vikna verkfalli hjá Boeing að ljúka
- Jafnt á fyrstu tölum í Bandaríkjunum
- Musk má gefa kjósendum milljón dollara
- Fólk elskar þennan mann
- Hvað gerist ef það verður jafntefli?
- Missti hönd eftir axarárás í París
- Umhverfissvið eigi vísan stað í helvíti
- Ákærðir fyrir háskalegar árásir
- Nágranninn fannst látinn við nærliggjandi skóla
- Fimmtán ára fangelsi fyrir að aðstoða Rússa
- Það skiptir ekki máli hvor vinnur
- Svona verður endaspretturinn
- Óttast að demókratar steli kosningunum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.