26.3.2014 | 11:01
Seðlabankinn sýni lit
Seðlabankastjóri vill þakka sér að hjöðnun verðbólgu. Eflaust á hann hlut að máli enda hlutverk hans að halda aftur af henni. Hann hefur þó engan bilbug sýnt eða lækkað stýrivexti þegar verðbólga hefur farið niður fyrir viðmiðunarmörk. Góður skólastjóri er óspar á hrós standi nemendur hans sig vel. Mennirnir við yfirborðið sýna engan lit, þeir óttast að menn séu að gera grín að bankanum og plata þá til að lækka vexti.
Ekki má gleyma því að bankinn hefur mörg önnur úrræði til að hemja verðbólgu. Hann getur takmarkað peningamagn í umferð og beitt bindiskyldu. Til að ná tökum á henni duga ekki hefðbundin skólastjóratök í Seðlabankanum. Hversvegna skyldi bankaráðið ekki geta gefið út tilkynningu um hámarks vexti eins og hann ákveður dráttarvexti.
Seðlabankinn hefur misst mikið traust af því hann hefur fá úrræði. Ríkisstjórnin á mestan þátt í lækkun verðbólgunnar með skattalækkunum. Gengið hefur styrkst samkvæmt aðferðafræði bankans, en útflutningsgreinarnar búa við tekjumissi af hækkandi gengi.
Verðbólgan 2,2% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.