Önnur nálgun Pírata

Verkföll skipta máli í því vestræna landi þar sem verðbólgan er hæst í heila öld.
Nálgun verkefnis er oft háð reynslu manna. Pönkari sem er góður að leysa verkefni með tölvuhóp er með önnur viðhorf en háskólamenntaður alþingismaður.

Píratar eru að taka menn frá Sjálfstæðismönnum í borginni. Utangarðs Gnarr hnekkti borgarmálapólitík Sjálfstæðismanna. Þeir höfðu hlaðið vígi með lögfræðingum í fremstu línu við tjörnina. Sú vörn endaði með ósköpum þar sem borgarfulltrúi Þorbjörg gafst upp vegna sárra leiðinda.

Alþingismenn sem standa sig best í dag eru ekki sama stéttin og stóð vaktina fyrir tuttugu árum. Menn með ólíka reynslu eru líklegastir til að leysa vandamál þjóðar. Blogg þar sem ólíkir komast að er líflegra en sveit fagmanna sem tala sérfræðingamál.

mbl.is „Þýddi að ég leiddist út í pönk og pólitík“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband