18.3.2014 | 20:09
Er seðlabankinn ekki með?
Mennirnir við stóra borðið láta sér ekki segjast. Stýrivextir Seðlabanka eru 6 prósent. Vextir af lánum í atvinnulífinu eru um 9% af óverðtryggðum lánum og verðtryggð lán álíka. Allir nema Seðlabankinn skynja óheillaþróunina. Hagfræðideild Landsbankans veit betur og birtir spá sína.
Ekki er boðlegt að bjóða ungu fólki vexti upp á nærri tug prósenta í 3 prósenta verðbólgu. Vextir hafa verið að hækka undanfarið þrátt fyrir minni verðbólgu. Getur það verið svar bankanna við auknum skattbyrðum?
Þarf 6 prósent vaxtamunur að ríkja á Íslandi þegar hann er um 2% í nágranaríkjum Íslands. Hvenær skyldu Íslendingar ná tökum á sínum bankamálum? Framtíðarbörn Íslands þurfa ekki að búa við ofurvald peningastofnanna. Aðeins einn og einn alþingismaður vill taka á þessum málum, aðrir sofa á verðinum?
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.