Er seðlabankinn ekki með?

Mennirnir við stóra borðið láta sér ekki segjast. Stýrivextir Seðlabanka eru 6 prósent. Vextir af lánum í atvinnulífinu eru um 9% af óverðtryggðum lánum og verðtryggð lán álíka. Allir nema Seðlabankinn skynja óheillaþróunina. Hagfræðideild Landsbankans veit betur og birtir spá sína. 

Ekki er boðlegt að bjóða ungu fólki vexti upp á nærri tug prósenta í 3 prósenta verðbólgu. Vextir hafa verið að hækka undanfarið þrátt fyrir minni verðbólgu. Getur það verið svar bankanna við auknum skattbyrðum?

Þarf 6 prósent vaxtamunur að ríkja á Íslandi þegar hann er um 2% í nágranaríkjum Íslands. Hvenær skyldu Íslendingar ná tökum á sínum bankamálum? Framtíðarbörn Íslands þurfa ekki að búa við ofurvald peningastofnanna. Aðeins einn og einn alþingismaður vill taka á þessum málum, aðrir sofa á verðinum?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband