16.3.2014 | 13:21
Ótrúlegt flugvélahvarf
Stjórnvöld í Malasíu eru ekki trúverðug og gagnrýni Kínverja réttmæt. Stjórnarfarið ber keim af einræði og hreintrúarstefnu. Stjórnin er auðsjáanleg í vandræðum og leitar að tilefnum til að tortryggja áhöfn og flugstjóra ef rétt er. Ef hvarf flugvélarinnar verður rakið til pólitískra afskipta er stjórnin í slæmum málum. Að flugstjórnarmenn í Víetnam hafi ekki fengið skilaboð um að vélin væri að koma á þeirra flugstjórnarsvæði vekur líka upp spurningar. Eftir tveggja tíma flug hefði flugvélin átt að vera á þeirra flugstjórnarsvæði?
Ótrúlega lítill hefur verið um óhöpp með stóru breiðþotunum. Í langflugi milli heimsálfa er mikilvægt að fá góða aðhlynningu og öryggi. Tímamunurinn einn hefur mikið álag á farþegar. Vitundin um að gætt sé fyllsta öryggis er þó aðalatriðið. Þegar þær millilenda er oft stuttur tími sem fer í að taka eldsneyti, afferma og setja stóra farma aftur í flugvélina. Geysilega nákvæmni þarf því að vera til staðar.
Rússar bjóða upp á ódýrt flug frá Evrópu til Kína og Asíu en eftirspurnin er ekki mikill. Kannski hefur það eitthvað að gera með flugöryggissögu. Tíðar millilendingar hafa líka áhrif. Virgin flugfélagið bíður upp á beint flug frá London til Hong Kong og er eftirsótt flug þótt verið sé helmingi hærra en hjá mörgum öðrum.
Leita á heimili flugstjórans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.