Ótrúlegt flugvélahvarf

Stjórnvöld í Malasíu eru ekki trúverðug og gagnrýni Kínverja réttmæt. Stjórnarfarið ber keim af einræði og hreintrúarstefnu. Stjórnin er auðsjáanleg í vandræðum og leitar að tilefnum til að tortryggja áhöfn og flugstjóra ef rétt er.   Ef hvarf flugvélarinnar verður rakið til pólitískra afskipta er stjórnin í slæmum málum.  Að flugstjórnarmenn í Víetnam hafi ekki fengið skilaboð um að vélin væri að koma  á þeirra flugstjórnarsvæði vekur líka upp spurningar. Eftir tveggja tíma flug hefði flugvélin átt að vera á þeirra flugstjórnarsvæði? 

Ótrúlega lítill hefur verið um óhöpp með stóru breiðþotunum. Í langflugi milli heimsálfa er mikilvægt að fá góða aðhlynningu og öryggi. Tímamunurinn einn hefur mikið álag á farþegar. Vitundin um að gætt sé fyllsta öryggis er  þó aðalatriðið. Þegar þær millilenda er oft stuttur tími sem fer í að taka eldsneyti, afferma og setja stóra farma aftur í flugvélina. Geysilega nákvæmni þarf því að vera til staðar.

Rússar bjóða upp á ódýrt flug frá Evrópu til Kína og Asíu en eftirspurnin er ekki mikill.  Kannski hefur það eitthvað að gera með flugöryggissögu. Tíðar millilendingar hafa líka áhrif. Virgin flugfélagið  bíður upp á beint flug frá London til Hong Kong og er eftirsótt flug þótt verið sé helmingi hærra en hjá mörgum öðrum.


mbl.is Leita á heimili flugstjórans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband