26.12.2013 | 10:13
Íþróttir efla alla dáð
Vetraólympíuleikarnir í Sochi við Svartahaf eru þegar farnir að hafa pólitísk áhrif. Margir stjórnmálamenn í Evrópu lýstu því yfir að þeir ætluðu að sniðganga leikana. Þegar pressan var orðin ótæpileg að mati Pútíns sneri hann við blaðinu. Sýndi á sér nýjar hliðar og fór að náða pólitíska fanga.
Hjá Rússum liggur mikið undir. Rússneska ríkið ætlar 1400 milljörðum í uppbyggingu mannvirkja í Sochi, í borg sem er með álíka marga íbúa og Ísland. Mikið er í húfi að vel takist því þetta er í fyrsta skipti sem vetrarleikara eru haldnir í Rússlandi. Allt fyrir íþróttir sem standa í nokkra daga? Hér er um að ræða aðstöðu sem á eftir að nýtast um ókomin ár fyrir Rússa í sumar og vetraleyfi. Meðal annars á að byggja stóran skemmtigarð með rússnesku yfirbragði í ætt við disneylönd í vestri.
Vandamál Rússlands er að halda ólíkum þjóðarbrotunum saman í víðfeðmu ríki með tilskipunarvaldi. Til þess þarf mikinn aga og þjóðernishyggju. Á meðan verða lýðræðislegar umbætur hægfara.
Jákvæð áhrif alþjóðlegra íþrótta eru mikill ef þær stuðla að auknu tjáningarfrelsið í Rússlandi. Pussý Riot stelpunnar voru ákveðnar í að hreyfa við löndum sínum. Á Íslandi hefðu pönktónleikar í kirkju ekki fengið mikla athygli, ólíklegt er að þær hefðu fengið krónu í sekt fyrir að gagnrýna forseta Íslands.
Greenpeace-fólkið fær ekki sömu samúð og samviskufangar. Það hefði frekar átt að mótmæla í sínum heimalöndum.
Kodorkovskí kominn til Þýskalands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.