17.12.2013 | 20:52
Eiga fleiri stjórar eftir að flakka.
Íslenskir stjórnmálamenn hafa óspart notað "vinsældir" í héraði til að kaupa atkvæði. Bílstjórinn á Bakka varð að fórna öllum helstu markmiðum Vinstri grænna á atkvæðaveiðum til að komast inn á þing. Hann trúði því að heimamenn mætu meira gjöld af vafasamri stóriðju en sannleika um lágt orkuverð og ívilnanir úr ríkiskassanum.
Allt kjörtímabilið eru þingmenn að reyna að koma skikk á eyðslu úr ríkissjóði, sem hefur þanist út. Virkjarnir í héraði mynda fasteignagjöld og umsvif í sveitafélögunum. Það er undir hælinn lagt hvaða hreppur fær "hnossið."
Margt bendir til að á nýju ári verði fleiri stjórar að fara frá, nái þeir ekki að minnka kostnað og hæstu laun. Þingmönnum er að verða ljóst að yfirboð ganga ekki lengur upp. Niðursveiflan og lágt markaðsverð sér um að þeir einir eru trúverðugir sem lofa ekki meir en þeir geta efnt.
Ekki búið að slá Helguvík af | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.