16.12.2013 | 21:08
Er virkt lýðræði í Rússlandi?
Hvaða tákn eru á lofti þegar valdhafar í Rússlandi leggja aukna áherslu á mátt hersins. Krúsjef skók skóinn í ræðupúlti Sameinu Þjóðanna þegar eldflaugar voru á leið til Kúbu. Litlu seinna fór allt að riðlast í sundur á heimaslóðum. Pútín er að sýna völdin og leggja áherslu á útþenslu- og þjóðernisstefnu þegar hann dregur upp rauða spjaldið í Kalíningrad og Úkraínu.
Markvist hefur hann náð öllum veigamestu valdaþáttum í sínar hendur. Ræður yfir öllum helstu sjónvarpsstöðum landsins og þrengir að lýðræðislegri gagnrýni. Þegar einn "ólígarkinn" hugnaðist að skipta sér að stjórnmálum var hann umsvifalaust settur í fangelsi með framlengingu. Síbería er líka góð fyrir óðar stúlkur sem spila óviðeigandi tónlist í kirkjum. Fátt er eins vel fallið til vinsælda en að upphefja helgi aðaltrúfélagsins.
Sama þróun og nú á sér stað í Rússlandi hefur með endurteknum hætti þróast út í það ófyrirsjáanlega. Í nafni þjóðernishyggju náðu keisarar og einræðisherrar auknum völdum sem leiddu til hörmunga.
Óttast rússneskar eldflaugar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.