30.11.2013 | 22:12
Ólíkt hafast menn að
Helsta tromp kommúnista í Vénúsela gegn verðbólgu á haustmánuðum 2013 var að þjóðnýta verslanir raftækjakaupmanna.
Stjórn Jóhönnu fann út nýja skatta í hverjum mánuði og þrengdi að frjálsum fyrirtækjum.
Núverandi stjórn byrjaði með því að lækka skatta og bætir nú í enn betur með því að færa niður skuldir heimila. Er nema von að ýmsir harðlínumenn séu vonsviknir þegar aðrir ná árangri með gjörólíkum aðferðum.
Upphafið að endurreisn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.