14.8.2013 | 20:20
Ákall gulu hænunnar
Það þykir sjálfsagt í Bandaríkjunum að ná árangri í rekstri. Hagvöxtur hefur líka verið mikill. Starfsmenn eru hvattir til að auka gæði og koma í veg fyrir galla á framleiðsluvöru. Þau fyrirtæki sem það gera skara venjulega framúr. Sama er að segja um íslensk fyrirtæki. Saltfiskútflytjandi á Suðurnesjum einn bað fólkið sitt um tillögur að betri verkun, pökkun og nýtingu. Það skilaði sér svo í hærra verði og minni sölukostnaði. Greiðslur komu fyrr og fólkið hans fékk betri laun.
Verkefni hagræðingarhóps stjórnarinnar er hvatning til góðra verka. Hann biður um tillögur allra og dreifir þar með ábyrgðinni. Allir eru að bíða eftir aðgerðum segja fjölmiðlar, en eins og hjá litlu gulu hænunni eru ekki allir tilbúnir að koma að verki. Hagræðing og minnkun kostnaðar þarf ekki endilega að þýða minni þjónusta. Sjúkrahúsafólk og stjórnendur hafa náð miklum árangri, sama er að segja um lyfjasölu. Kostnaður minnkar með skipulögum vinnubrögðum og bætum vinnureglum.
Kóreumenn eru þekktir fyrir vönduð vinnubrögð og ná gífurlegum árangri með fyrirtæki. Kínverjar geta líkað kennt okkur að ná árangri.
Almenningur komi með hugmyndir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Hér er allt í rugli.
Ríkið er bákn þar sem 1 vinnur að því að eyða því sem að hverjir tveir afla í ríkiskassann og svo verður allt geðbilað þegar á að skera þar niður.
Ríkið á ekki að vera dóminerandi á vinnumarkaði (allavega ekki í lýðræði.... ef við viljum kenna okkur við slíkt)
Óskar Guðmundsson, 14.8.2013 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.