Rauð ljós á Hellisheiði

"Guantanamo" ástand er á Hellisheiði meðan óskilgreint er hve brennisteinsmengunin er mikill frá hveravirkjun OR. Enginn vill kannast við króann. Í austan áttinni berst hún yfir Faxaflóann. Hvergerðingar frábáðu sér að virkjað yrði að Bitru. Flúrmengun var uppgötvuð við Straumsvík. Tannskemmdir urðu hjá kindum en þær segja ekki lengur frá. Enginn bitvargur gengur þar laus.

Orkuveitan vill enga óþarfa umferð sem getur varpað upp spurningum um réttmæti allra þessar röskunar. Ferðalangar á leið austur yfir fjall leituðu skjóls fyrir austanáttinni í hinum mörgu hellum sem þarna leynast. Nú getur verið hættulegt að á þarna þegar brennisteinsmengunin fer yfir ákveðin mörk.

Ástæða er til að kortleggja mengunina og setja upp rauð ljós sem vara við mengun í lægðum og hellum? Það þykir eflaust ekki fínt verkefni fyrir forstjóra sem er umhugað að álverin beri engan skaða. Stjórnmálamenn vilja varúð með sókn og benda á höftin.

 


mbl.is Höft eins og blikkandi ljósaskilti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband