8.6.2013 | 20:14
Munurinn á vinstri og hægri mönnum.
Þeir sem kunna að lesa hagskýrslur sjá að ekki er allt gull sem glóir. Meðalnýting gistihúsa er lág út á landi og á höfuðborgarsvæðinu hefur hún farið lækkandi vegna meira framboðs. Gistirými er að aukast og mikið hefur verið af ónýttu húsnæði sem hefur verið tekið undir gistingu.
Síbylgjufréttir af aukningu ferðamanna seigja ekki allt. Stór hluti kemur með skemmtiferðaskipum og þar er aukningin mest. Þessir ferðamenn keppa við innlenda gististaði að einhverju leyti. Fréttamenn eru góðir að endurtaka tölur frá Hagstofu en ekki góðir í að sjá heildarmyndina nema kafa dýpra.
Ráðamenn stjórnarinnar sjá hlutina í víðara samhengi. Eyðsla ferðamanna er mun meiri en aðeins gisting. Margfeldisáhrifin eru gríðarleg með innkaupum á eldsneyti, leigu bílaleigubíla, sölu minjagripa og annarra þjónustu sem ber hæsta virðisauka í heimi. Aukning í veitingarekstri og akstri með ferðamenn er líklega mest og skilar miklu í ríkissjóð. Gistiverð er aðeins hluti af eyðslu ferðamanna. Agnið sem hvetur ferðamenn til að koma og njóta.
Fallið frá 14% gistináttaskatti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.