6.6.2013 | 19:39
Þríhnúkar og eldfjallagarður
Eldfjallagarður gæti höfðað til margra. Við Þríhnúka eru gönguleiðir fornar yfir fjallgarðinn. Sýslu og byggðamörk, leifar af fjárgirðingum og landamerki. Eldgosasaga frá landnámsöld og ísöldum. Steina, plöntu og grasafræði birtist þarna í ótal myndum. Mosagróður með ótal afbrigðum. Við Kleifarvatn er veiði og í Bláfjöllum skíðasvæði sem má bæta, hafa opið 8 mánuði á ári eða lengur. Eitthvað fyrir alla sem leita á náðir náttúru til að svala forvitni sinni, fá tilbreytingu og hreyfingu.
Orkuveitan hefur gagnrýnt þríhnúkamenn fyrir að menga en sjálf hefur hún enga lausn á Hverahlíðaaffalli og brennisteinsmengun á Hellisheiði. Röksemdir hennar eru ekki trúverðugar því mengun af olíu eða umferð í Bláfjöllum hefur ekki áhrif á vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Niðurbrot á spilli efnum kemur í veg fyrir mengun. Auk þess hafa jarðfræðingar talið að neðanjarðarstraumar leiti til suðurs frá norðurhlíðum Þríhnúka.
Þríhnúkagarður gæti því verið partur af eldfjallagarði og aðalaðdráttaraflið.
Ferðamenn sækja í Þríhnúkagíg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.