6.6.2013 | 09:44
Fylgistap Steingrímu enn óútskýrt
Samfylkingarmennirnir Stefán Jón Hafstein og Sighvatur Björgvinsson eru tryggir sínum flokki. Þeir hafa reglulega gert úttekt á Samfylkingunni. Útskýra gengi hennar og stöðu fyrir hverjum þeim er vill heyra. Fylgistapið er komið á Evrópumetlista og er meira en nokkra hrunflokka. Slíkt tap þarf skýringar og skoðunar.
Að þeirra mati er fylgistap Samfylkingar ekki vegna þess að Steingríma hafi verið afleidd og illgjörn. Vonda kerlingin sé aðeins í ævintýrunum og eigi ekkert skylt við Jóhönnu.
Tapari vinstri Grænna tók annan pól á hæðina. Hann gaf skýringar á fylgistapinu í blaði Jórvíkurmanna í von um að upphefðin kæmi að utan, fyrir dyggan stuðning við AGS. Grímuna hans verða kjósendur að þola næstu fjögur árin. Stuðningur við nýja formanninn er hins vegar skýr þegar þingmenn skipta milli sín störfum.
Skipting þingnefnda liggur fyrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.