22.5.2013 | 23:34
Er hægt að gera betur
Afrekaskrá fráfarandi innanríkisráðherra er ekki löng. Upp úr stendur að lögreglunni var ekki veitt aukið rannsóknarvald til að koma í veg fyrir ófyrirséða glæpi.
Listinn yfir það sem sveimhuginn gat en gerði ekki er langur: Hann hefði getað látið fresta uppboðum vegna afleiðulána heimilanna en gerði ekki. Vinstri stjórnin brást skuldugasta og fátækasta fólkinu.
Frægastur verður hann fyrir að hefta fjárfestingu útlendinga á Íslandi í bújörðum og innanlands. Hann hafði möguleika á að láta óháðan dómstól ljúka Guðmundar og Geirfinnsmálinu en gerði ekki. Í þess stað notaði vinstri stjórnin Landsdóm í pólitískum tilgangi.
Hann sló skjaldborg um flóttamenn frá fátækum löndum en vanrækti að bæta aðstöðu í fangelsum landsins. Það verður vart talið til afreka að setja Hólmsheiðafangelsið á fjárlög næstu ríkisstjórnar.
Nýr innanríkisráðherra getur betur, er það ekki.
![]() |
Hanna Birna innanríkisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.