Er hægt að gera betur

Afrekaskrá fráfarandi innanríkisráðherra er ekki löng. Upp úr stendur að lögreglunni var ekki veitt aukið rannsóknarvald til að koma í veg fyrir ófyrirséða glæpi.

Listinn yfir það sem sveimhuginn gat en gerði ekki er langur: Hann hefði getað látið fresta uppboðum vegna afleiðulána heimilanna en gerði ekki. Vinstri stjórnin brást skuldugasta og fátækasta fólkinu. 

Frægastur verður hann fyrir að hefta fjárfestingu útlendinga á Íslandi í bújörðum og innanlands. Hann hafði möguleika á að láta óháðan dómstól ljúka Guðmundar og Geirfinnsmálinu en gerði ekki. Í þess stað notaði vinstri stjórnin Landsdóm í pólitískum tilgangi. 

Hann sló skjaldborg um flóttamenn frá fátækum löndum en vanrækti að bæta aðstöðu í fangelsum landsins. Það verður vart talið til afreka að setja Hólmsheiðafangelsið á fjárlög næstu ríkisstjórnar.

Nýr innanríkisráðherra getur betur, er það ekki. 

 


mbl.is Hanna Birna innanríkisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband