Án undanbragða

Pétur Gautur sýndur í leikfimisal snart leikhúsgesti. Eitt besta verk leikstjórans Baltasar, sem ég hef séð. Langt frá upprunalegri mynd leikskáldsins. Djúpið í sundlaug gæti orðið góð mynd ef sálarstríð hetjunnar og persónuleikinn kemst til skila. Hetjan má ekki liggja hjá garði. Handritið og leiklistin þurfa að höfða til áhorfandans, nóg er af að taka sem ekki sést.

Menn keyra einn og annan niður undir áhrifum. Gera menn að öryrkjum eða loka menn inni. Í fréttum er ekki mikið sagt frá örvilnan og sársauka fórnarlambsins. Sorg aðstandenda. Hugarangur, sjálfsásakanir eða vítiskvalir gerandans. Fyrirgefningin og meðvirkni nánast yfirþyrmandi. Netfréttir eins og bloggið er yfirborðskennt, en í þeim leynast gullkorn. Mörg lýsa óendanlega langt út í einrúmið og skáldin bæta við.

Fjodor Dostojevskí er sannur þegar skoða skal framhaldið. Hann eyddi 10 árum innan rússneskra fangelsa áður en hann skrifaði Glæp og refsingu. Í 147 ár hefur saga hans verið lofuð af þeim er una frásagnarlist og vilja kafa dýpra undir yfirborðið. Af sjö hlutum bókarinnar er einn um glæpinn en sex um refsinguna.

  


mbl.is Þarft ekki að byrja að taka kókaín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband