10.5.2013 | 20:43
Engin uppgjöf
Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur hefur haft uppi orð um að nú sé kominn tími til að láta Guðmundar og Geirfinnsmálið ganga til Hæstaréttar. Í öllum réttarsamfélögum hefði málið farið í þann farveg sagði á Mbl.is fyrir nokkrum dögum. Fá dæmda menn sýknaða og greiða þeim skaðabætur.
Það er að heyra á innanríkisráðherra vilji það, en ríkissaksóknari ákveður. Ákvörðun hans hlýtur að vera beðið með eftirvæntingu. Hvort ríkissaksóknari hafi burði til að svo megi verða veltur á ýmsu. Ísland er lítið samfélag og tengsl mikill milli embættismanna. Við sýknudóm verða greiddar út nokkur hundruð milljónir sé mið tekið af þeim greiðslum sem aðrir hafa fengið greiddar í tengdu máli.
Þessi frétt bendir ekki til að svo verði. Engin í dómsmálakerfinu ætlar að taka af skarið. Málið verður áfram látið krauma undir yfirborðinu í íslensku samfélagi. Nú eru greinar að fara í "alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls" segir á öðrum stað. Þannig heldur málið áfram að skaða orðspor íslenska réttarkerfisins.
Málinu er lokið af minni hálfu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.