Engin uppgjöf

 

Gísli Guðjónsson réttarsálfræðingur hefur haft uppi orð um að nú sé kominn tími til að láta Guðmundar og Geirfinnsmálið ganga til Hæstaréttar. Í öllum réttarsamfélögum hefði málið farið í þann farveg sagði á Mbl.is fyrir nokkrum dögum. Fá dæmda menn sýknaða og greiða þeim skaðabætur. 

Það er að heyra á innanríkisráðherra vilji það, en ríkissaksóknari ákveður. Ákvörðun hans hlýtur að vera beðið með eftirvæntingu. Hvort ríkissaksóknari hafi burði til að svo megi verða veltur á ýmsu. Ísland er lítið samfélag og tengsl mikill milli embættismanna. Við sýknudóm verða greiddar út nokkur hundruð milljónir sé mið tekið af þeim greiðslum sem aðrir hafa fengið greiddar í tengdu máli.

Þessi frétt bendir ekki til að svo verði. Engin í dómsmálakerfinu ætlar að taka af skarið. Málið verður áfram látið krauma undir yfirborðinu í íslensku samfélagi. Nú eru greinar að fara í "alþjóðlegt vísindarit um sálfræðilega þætti þessa máls" segir á öðrum stað. Þannig heldur málið áfram að skaða orðspor íslenska réttarkerfisins.

 

 


mbl.is „Málinu er lokið af minni hálfu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband