22.4.2013 | 14:35
Gera grín að Pírötum?
Ólíkt höfumst við að. Grasrótarhreyfingarnar Lýðræðisvakin og Píratar fá vandaða kynningu í Morgunblaðinu í dag. Í Fréttablaðinu er aftur á móti sagt að fólk hafi lítinn áhuga á Pírötum. Fréttamaður og ljósmyndar heimsóttu píratana í Kolaportinu og tóku upp viðtal eldri konu sem hafði margt að spyrja um Píratasamtökin.
Að selja bækur upp í kosningakostnað er frumlegt en vekur ekki áhuga auglýsingablaðsins. Dögun sem er á móti Pírötum með bás nær ekki áhuga fréttablaðsins. Undirstrikað er síðan á síðu blaðsins að kosningaáróður hafi ekki áhrif á óákveðna kjósendur. Píratar eru aðeins að kyssa hvort annan í Kolaportinu.
![]() |
Píratar komnir í alþjóðasamtökin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.