6.3.2013 | 16:22
Ísland eða Rússland
Þeir sem þekkja til í Rússlandi segja að pólitísk spilling sé mikill, fátt hafi breyst í þeim efnum eftir hrun kommúnista. Mútur eru látnar viðgangast jafnt hjá því opinbera sem hjá einkafyrirtækjum. Menn ætlist til þess að fá aukagreiðslur á landamærum og í kerfinu.
Meirihluti á Alþingi virðist ekki fá að ráða. Reglur sem takamarka ekki ræðutíma alþingismanna eru Alþingi til vansa. Þjóðarvilji er ekki virtur og virðing Alþingis er fyrir borð borin. Kjósendur verða að gera sér grein fyrir því að atkvæðisrétturinn er ákaflega takmarkaður. Fulltrúalýðræðið ófullkomið. Á meðan verðum við að horfa upp á mun betri stjórnskipan í mörgum löndum Evrópu að ekki sé talað um Sviss. Efnahagsástandið segir sína sögu og mun ekki batna nema kjósendur þroskist og taki málin í sínar hendur. Krónan er spegillmynd ástandsins. Hver er aumkunarverðari Íslendingurinn eða Rússinn?
Standa saman að tillögu um stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.