22.11.2012 | 23:22
Tilkomumikið samspil hita, vatns og elds
Gríðarleg öfl þegar jökullinn hreyfist og skrið kemst á hann. Sá sem heyrir drunur við umbrotin gleymir þeim seint. Vonandi fer allt vel þótt vatnsmagnið margfaldist í Gígjukvísl.
Lakagígar er annað náttúruundrið við jökullinn. Þar eru stórbrotin eldvörp. Einstæð náttúrusmíð sem er hægt er að nálgast með talsverðri fyrirhöfn.
Eldvörp við Svartsengi er lifandi tákn um eldsumbrot, hita og vatn, í nágreni við höfuðborgarsvæðið. Eldvörp er mikill framtíðarauðlind fyrir ferðamenn og landsmenn. Óuppgötvað náttúruundur. Menn ættu ekki að velkjast í vafa um verndunargildi þeirra ef þeir kynna sér málið. Fæstir gera sér ferðir þangað nú en það kann að breytast síðar.
Bláa Lónið var óvænt gjöf fyrir byggðarlagið sem aukaafurð af virkjunum. Á þeim stað hafa menn uppgötvað eldhraunið og vatnið sem undur. Þar er hraunið í aðalhlutverki sem umgjörð um lónið. Ef heitu gufurnar hverfa úr Eldvörpum vegna virkjunar eru samspil hrauns og vatns ekki lengur fyrir hendi. Stöldrum við og gefum Eldvörpum líf. Sýnum þeim þá virðingu sem þau eiga skilið þegar rammaáætlun er á Alþingi. Fyrir áhugasama má sjá margar litmyndir á Ferlir.is við Eldvörp.
Óvissustig vegna Grímsvatnahlaups | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.