Óraunhæfur samanburður

Hlutfall skatta á Íslandi er hærra ef skattur af lífeyrissparnaði er bætt við. Margir segja þá það hæsta á Norðurlöndum. Samanburður við önnur lönd þarf að byggja á sama grunni. Danmörk hefur alltaf haft hátt skattahlutfall en er það til fyrirmyndar? 

Það hefur sýnt sig að fólk eyðir aflafé á mun hagkvæmari máta en ríki og bæ. Einkarekstur er mörgum sinnum hagkvæmari og nálgun á efni skemmtilegri. Núverandi fyrirkomulag á rekstri RÚV er t.d. úr sér gengið og býður upp á ójöfnuð. Alltaf heyrir maður fleiri segja að þeir horfi ekki lengur á Kastljós eða Silfur Egils. Hversvegna skyldu sömu ríkisstarfsmennirnir ráða stefnumótandi þáttum ár eftir ár? Ef ríkisfréttir eru eins mikilvægar og af er látið, hversvegna urðu þær alltaf að víkja fyrir boltaleikjum á besta útsendingartíma. Á ríkið að halda úti fréttamönnum í stríðslöndum eða í Bretlandi og Bandaríkjunum.

Ríkisfyrirtæki eiga að versla við sjálfstæð fyrirtæki eins mikið og tök eru á. Ekki að vera að vasast í hlutum sem aðrir geta sinnt. Þannig fær ríkið mest fyrir peningana sína.


mbl.is Skattbyrði fer hækkandi á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörleifur Harðarson

já en þrát fyrir óraunveruleika tengingu .. þá er munurinn samt 0.5 % og þegar við tölum um svona litlar tölur er það tölu verður munur.

og ein og þú bendir á þá ætti þessi tala að vera hærri.

nú svo má ekki gleyma öllu hinu sem þeir telja ekki með öllum litlu auka sköttunum, svo sem hækkum á þjónustu gjöldum og þess háttar,

Hjörleifur Harðarson, 14.11.2012 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband