10.11.2012 | 12:57
Glórulaus framúrakstur
Engin furða að vinstrimenn þurfi auknar skattatekjur. Á öllum sviðum ríkisrekstrar er svínað framúr vesalings skattgreiðendum. Í fréttum í vikulok er sagt frá 20 milljarða skuldum ríkisfyrirtækja við ríkissjóðs. Háskólinn einn með 600 milljóna framúrakstur. Engin viðurlög eða vextir reiknaðir, enda þótt ríkissjóður sé að sligast undir vaxtagreiðslum. Um 90 milljarða á ári til að styrkja við óþarfan gjaldeyrisvarasjóð. Eftirlit Alþingis á fjárframlögum er í molum.
Einkafyrirtæki geta ekki leyft sér slíka framgöngu einn dag. Ríkisstjórnin og ríkisstarfsmenn eru líka daginn út að reyna að auka tekjur og þrengja að almenningi. Oft með aðferðum sem ekki tíðkast lengur í vestrænum samfélögum.
Við þurfum frambjóðendur til Alþingis sem taka á vandanum ef fulltrúalýðræðið á að lifa af. Menn sem hafa reynslu og hafa sýnt að þeir geta fundið lausnir. Í raun þarf að stórauka þátt almennings í stjórnsýslu. Það má gera með kosningum eða skyldum um að taka meiri þátt í opinberum rekstri. Ekki eins og nú er að allir hrópa á greiðsluskyldu ríkis og bæjar.
Skattar stoppa nýsköpun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.