Fréttaritari smælingja og einyrkja

Rétt hjá Óla Birni. Það eru ekki margir þingmenn að berjast fyrir einkafyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Að minnsta kosti heyrist ekki mikið í þeim. Ríkisútvarpið er vandræðabarn með fáar skyldur en marga óvissuþætti. Kastljósið með fréttaskýringar var oft það eina sem dró mann að RÚV. Nú þegar sá þáttur hefur tekið sér frí í 3-4 mánuði vegna boltaleikja er hann búinn að týna áhorfendum sínum.
Fréttaritarinn á Suðurlandi átti gott með að tala við smælingja og einyrkja. Nú er hann bráðum farinn fyrir björg og hvað er þá eftir.
Mikið væri gaman að heyra meir til þeirra sem styðja einkarekstur. Á tímum þegar saumað er að fyrirtækjum sem aldrei fyrr.
mbl.is Ástar- og haturssamband við RÚV
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband