20.8.2012 | 12:41
Margfeldisáhrif
Fjármálaráðherra segir að hækkun virðisauka á gistingu eigi að vera viðræðuefni milli hennar og forsvarmanna ferðaþjónustunnar, en ekki að fara fram í fjölmiðum. Algeng viðhorf valdhafa þegar þeir vilja fela eitthvað. Í raun skiptir ferðaþjónustan allan almenning miklu máli. Nú er ætlunin að skattleggja aðeins einn hluta hennar, en um leið minnka tekjur þjóðarinnar og almennings af öðrum þáttum. Ferðamenn fara út um allt land og auka viðskipti og hag landsbyggðar. Mestu munar um notkun þeirra á eldsneyti og varahlutum. Ef 5-7% samdráttur verður í flugi má ætla að velta í 25.5% skattþrepi vegna sölu á þjónustu og vöru dragist saman um álíka upphæðir og nemur flugfargjöldum. Varlega áætlað gæti tekjutap af 15 milljarða veltu numið meir en áformuð skattlagning. Allir verða fátækari.
Fækkun um 40 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.