Rothögg eða skot í fótinn

Þolir ferðamannaiðnaðurinn 30-35% hækkun á einu ári? Hækkun á "sumargengi" Seðlabankans hefur aukið kostnað ferðamanna hér á landi um 10%. Síðan koma hækkanir vegna verðbólgu og ofan á þær leggst 17.3% hækkun á virðisaukaskatti. Þá erum við komnir í slagtog með Dönum sem hafa mun minni tekjur hlutfallslega af ferðamannaþjónustu. Láta erlendir ferðamenn sem hingað koma sér fátt um finnast eða leita þeir annað? Ríkisstjórnarflokkanir þurfa að spyrja sig spurninga. Hækkun á áfengi skilaði ekki tekjum í ríkissjóð umfram verðbólgu. Samdráttur er verulegur hjá mörgum fyrirtækjum og nú bætast gististaðir í þann hóp. Íslenskir ferðamenn og gististaðir munu súpa seiðið af gjörðum ríkisstjórnarflokkanna.
mbl.is Tímabært að afnema afslátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband