25.2.2012 | 18:02
Breyttir tímar eða hvað?
Smáþjóð kemst ekki langt nema nýta frumkraftinn, sköpunina. Álverið í Straumsvík er að komast á annað stig með verðmætum tækninýjungum. Íslenskir sprotar hafa þar lagt fram sinn skref ásamt dugmiklum forstjóra. Eitthvað vantar samt upp á að Háskólinn sé að útskrifa nemendur sem koma til með að eignast hlut í álfyrirtækjunum. Niðurlægingin var mikill þegar íslenska ríkið seldi hluti sína í Steinullarverksmiðunni, Sementverksmiðju og járnblendi á gjafaverði. Eða þegar það ákvað að rífa niður áburðarverksmiðjuna.
Háskólinn hafði menntað alla þá menn sem að því stóðu. Kannski væri ráð að skylda nemendur í viðskiptafræði og lögfræði til að vinna einhvern tíma á meginlandinu áður en þeir hefja störf hér á landi. Það er orðið of seinn þegar þeir eru búnir að vera forsætisráðherrar.
![]() |
Sprotar skapa 150 ný störf |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.