25.2.2012 | 11:04
Aðgerðir strax til að stöðva verðbólgu
Tímabundin verðstöðvun með samráði allra á vinnumarkaði og ríkisstjórnar hefur gefist vel. Gengissig er ávísun á verðbólgu og agaleysi í fjármálum. Viðmælendur í þessari grein vita hvað klukkan slær eins og almenningur. Flestir þekkja einkennin og getuleysi stjórnvalda er það sama og oft áður. Við fljótum öll af feigðarósi með þessari stjórn án þess að fá nokkuð að gert til að stöðva verðbólgu. Aukin loðna, makríll, tug milljarða framkvæmdir í Straumsvík og í virkjunum koma fram í hagvaxtarspám. Góðæri er aðeins æskilegt ef almenningur fær ráðið við verðbólguna og verðtrygginguna sem hefur fylgt okkar smáu mynt.
![]() |
Þjóðin aftur farin að taka dýr lán fyrir neyslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.