18.2.2012 | 13:17
Ótrúleg frásögn en sönn.
Þrautseigja og þolinmæði þessa unga athafnafólks er eftirtektarverð. Táknræn fyrir fólk í atvinnurekstri og þá erfiðleika að vera hönnuðir í fámennu landi fjarri mörkuðum. Í stærri löndum eins og í Noregi og ESB er búið að ryðja brautina. Upplýsingaflæði gegnsætt og opinberir starfsmenn verða að standa sig. Hér eru höft og bankar á brauðfótum. Viðtalið er ítarlegt og lofsvert.
Skóævintýri í tollinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Efast ekki um að þetta sé satt. Tollurinn er erfiður.
En.. Íslendingar hafa gegnum árin verið duglegir að fara frammhjá að greipða gjöld af vörum sem eru fluttar inn.
Maður hefur heyrt um að fólk fæi lægri nótur og eins að þetta sé sýnishorn sem er verið að flytja inn.
Kannski er tollurinn svona erfiður vegna þessa.....
Við erum sjálfum okkur verst.
Birgir Örn Guðjónsson, 18.2.2012 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.