13.11.2011 | 06:30
Ljóshærðar og "bunga bunga"
Þingvallanefnd hefði átt að sýna Berlusconi léttklæddar ljóshærðar "fornmeyjar" lesa upp ljóð við Öxarárfoss. Vinstri menn hafa ekki átt til orð yfir hneykslanlegri hegðun brandarakarlsins. Eitt má segja um Silvio, hann drepst seint úr leiðindum. Langlífi í stjórnmálum Ítalíu snýst ekki bara um skemmtanagildið. Efnahagsvélin á Ítalíu gekk oft vel í stjórnartíð Silvio, þó hún hökkti nú af öðrum orsökum.
Eftirminnileg augnablik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.