Alltaf stæll á Berlusconi

Timburkirkja og menningarsaga Þingvalla vakti enga hrifningu hjá Silvio. Líklega ekki heldur plötuskilin og hamraveggurinn með Öxarárfossi. Silvio hefur haft um annað að hugsa enda karlinn með mörg járn í eldinum.
Heilmikið pólitískt afrek að halda Ítalíu saman í þetta mörg ár. La Dolce Vita fólkið vill breytingar, enda dregst efnahagurinn hratt saman um þessar mundir.
mbl.is Berlusconi segir af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Hvað svo sem um hann Silvio Berlusconi verður sagt eða dæmt. Þá var hann minnistæður karlinn.Það verður ekki frá honum tekið.

Hörður Halldórsson, 12.11.2011 kl. 22:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband