12.11.2011 | 22:17
Alltaf stæll á Berlusconi
Timburkirkja og menningarsaga Þingvalla vakti enga hrifningu hjá Silvio. Líklega ekki heldur plötuskilin og hamraveggurinn með Öxarárfossi. Silvio hefur haft um annað að hugsa enda karlinn með mörg járn í eldinum.
Heilmikið pólitískt afrek að halda Ítalíu saman í þetta mörg ár. La Dolce Vita fólkið vill breytingar, enda dregst efnahagurinn hratt saman um þessar mundir.
Heilmikið pólitískt afrek að halda Ítalíu saman í þetta mörg ár. La Dolce Vita fólkið vill breytingar, enda dregst efnahagurinn hratt saman um þessar mundir.
![]() |
Berlusconi segir af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Athugasemdir
Hvað svo sem um hann Silvio Berlusconi verður sagt eða dæmt. Þá var hann minnistæður karlinn.Það verður ekki frá honum tekið.
Hörður Halldórsson, 12.11.2011 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.