28.10.2011 | 23:03
Skrautfjaðrir Steingríms
Stjórnmálamenn geta að sjálfsögðu keypt að "skemmtikrafta" eins og hver annar og látið þá tala eftir pöntun. Að halda slíka samkomu í Hörpunni með AGS mönnum undirstrikar alvöruna og djúpa undirölduna sem almenningur verður að baða sig í. Nóbelsverðlaunahafar í hagfræði er alls góðs verðugir. Þegar þeir lýsa sérstaklega því yfir við komuna til landsins að þeir þekki lítið til íslenskra aðstæðna ættu stjórnmálamenn að tala varlega.
Vissulega hefur krónan hjálpað til við að koma málum í betra horf eftir veisluna. Það hefur verið gert áður með gengisfellingum en almenningur tekur á sig byrðarnar. Skyldi Krugman þekkja til verðtryggingarinnar og þær álögur sem hafa verið lagðar á heimilin með 110% veðsetningu fasteigna. Hefur herra Steingrímur sagt Krugman frá öllum þeim atvinnulausu sem hafa farið erlendis, þeim sem hafa sest á skólabekk eða verið ráðnir í atvinnubótavinnu. Ætli atvinnuleysisprósentan væri ekki þá mæld í tugum prósenta. Fall gjaldmiðilsins frá lýðveldisstofnun er eitthvað það hæsta á byggðu bóli og lýsir stjórnsýslunni á Íslandi öðru fremur. Fyrir skömmu voru afgreidd lög um sveitastjórnarmál og engin takmörk sett um skuldsetningu þeirra. Halda á áfram í sömu óvissunni og láta almenning taka á sig krónufallið.
![]() |
Munum áfram nota krónu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli
- Lítil bráðamóttaka í bakpokanum
- Frost um mest allt land
- Urðu mjög ókyrrir og jafnvel æstir
- Björgunaraðgerðir á Eyjafjallajökli og Fimmvörðuhálsi
- Valdbeiting, handtökur og skotið úr byssum
- 16 ungir skátar sæmdir forsetamerkinu
- Síðasta hveitikornið malað á Íslandi
- Sex orrustuþotur koma til landsins frá Spáni
- Sjöfaldur pottur næsta laugardag
Erlent
- Harry prins sakaður um áreitni og einelti
- Fór í dulargervi til að lofsama sjálfan sig
- Heimsækir Grænland til að tryggja samheldni
- Íslendingur í Bangkok: Við fengum enga viðvörun
- Skortur á lækningabúnaði hamlar aðstoð
- Björguðu konu á lífi 30 tímum eftir skjálftann
- Heimsókn Vance leiddi til ýmissa viðbragða
- Yfir 90 manns líklega fastir undir brakinu
- Heimsókn undirstrikar Grænlandsáhuga
- Leitaði að skrímsli en fann mann
Viðskipti
- Flotinn stækkar í 70-100 vélar árið 2037
- Svipmynd: Síaukin þörf fyrir meiri sérhæfingu
- Fengu á sig þúsundir lögsókna
- Lyfti félaginu á nýtt stig
- Ítarleg viðskiptaáætlun liggur fyrir
- Framleiðslan þáttaskil
- Óvissan vegna Trump verði ekki mikið lengur
- Mars opnar nýja skrifstofu
- Fréttaskýring: Hvernig gerum við börnin klár?
- Kanadísk-íslenska viðskiptaráðið stofnað
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.