4.10.2011 | 13:45
Upplýstur almenningur veit meira
Bensínlækkun erlendis gæti orsakað verðbólguskot hér ef stjórnin eykur álögur á eldsneyti. Olía á eftir að lækka meira á mörkuðum. Fólkið sem mótmælir er með flestar upplýsingar á hreinu. Fá leyndarmál stjórnsýslu fá að vera í friði fyrir athygli fréttamanna og sjálfstæðra álitsgjafa. Á Bylgjunni, DV, Útvarpi Sögu, Mbl. og netmiðlum er stöðugt verið að bæta við þekkingu um hvernig verða til ofteknir vextir og verðbætur. Innanríkisráðherra Ögmundur ræddi á Bylgjunni í morgunn hvernig slá má á verðtryggingu og háa vexti með vaxtauppbótum. Plástrar á opið sárið í stað þess að setja ný lög um lífeyrissjóði, banka og vexti. Ekki má hrófla við verðtryggingunni vegna hagsmunasamtaka, SA, lífeyrissjóðanna og ASÍ. Meðan stjórnmálamenn reyna að fara undan í flæmingi halda mótmæli áfram.
![]() |
Lækkar bensín um 3,40 krónur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.