Viðsjárverð brú

Aðkoma að brúnni er háskaleg. Lausamöl er tæpast orsakavaldurinn að slysinu. Að biti úr brúarhandriði stingist inn í bíll er óásættanlegt. Einbreiðu brýrnar á þessum stað ætti að merkja sérstaklega og hafa hraðatakmörk.
mbl.is Biti gekk inn í miðjan bíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Of hraður akstur miðað við aðstæður er orsökin í þessu tilfelli eins og öllum öðrum umferðaróhöppum og -slysum. En hvað varð um bitann?

corvus corax, 8.9.2011 kl. 15:55

2 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sjálfur kom ég akandi að þessari brú í maí síastliðnum. Framhjólbarðinn lenti á járnvinkli og sprakk við höggið. Mesta mildi var að bíllinn fór ekki á hliðina, sem má líklega þakka hraðnum.

Sigurður Antonsson, 12.9.2011 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband