James Bond fer út af sporinu

Brooks stendur í ströngu. Tólf tíma yfirheyrslur hjá lögreglu og síðan yfirheyrð af mörgum þingmönnum án hlés. Kona með mikið úthald og traustvekjandi framkomu. Gæti verið klippt út úr Tarzanblaði, eiginkona með langa rauða dularfulla hárlokka. Blaðaheimurinn er oft ógnvekjandi og miskunnarlaus gagnvart einstaklingum. Þegar pólitíkin blandast inn í fær veruleikinn á sig sýndarblæ og snýst meira um persónur heldur um meinið sjálft.  Hér er á ferð háþróuð spurningakeppni og umræðuhefð sem er upplýsandi, gefur lýðræðinu aukið gildi. Murdoch kann ekki einungis að laða lesendur að blöðum sínum heldur eru yfirheyrslurnar eitthvað óstjórnlega breskt ástand, sölulegar og hreyfa við samvisku þjóðar. Murdoch hikaði ekki við að leggja niður blað með geysilega sölu, axla ábyrgð og biðjast afsökunnar þegar starfsmaður hans ræður verktaka sem ræður annan sem lendir í klandri.  Orðspor James Bonds er í hættu þegar hann tekur upp auðvirðuleg hlerunartæki en breska lögreglan og leynilögregla má beita hlerunum.
mbl.is Brooks neitar að hafa greitt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband