17.7.2011 | 15:40
Símahleranir blómstra og æsifréttablöð á undanhaldi
Blaðaútgáfa í Bretlandi einkennist af "eftir á fréttum" þar sem fréttamenn velta sér upp úr óförum annarra. Nú er sjálfur aðalleikarinn fastur í eigin forarpytt með því að brjóta á friðhelgi einkalífsins. Margir sjá endalok prentaðra blaða í yfirgangi Murdochs, þar sem hinn stóri, yfirgangssami og voldugi ræður för. Blaðadúkkan Rebekka tekur á sig fyrstu boðaföllin, en útrásarvíkingnum frá Ástralíu er haldið til hlés. Bretland er þekkt fyrir að verja einstaklinga mannréttindabrotum, en bresk stjórnvöld hafa beitt bresku lögreglunni í símahlerunum ótæpilega. Þar skyldi þó ekki vera veikleikinn?
Spegilmynd af þessu má sjá á íslenskum blaðamarkaði og í útvarpi. Það fjarar undan þeim fjölmiðlum sem lifa af neikvæni og gleyma að spá í framtíðina, koma með lausnir. Ríkisútvarpið er í sérflokki og þarf ekki að spyrja sína notendur um eitt eða neitt. Siglir lygnan sjó og þjónar oft meira óskum sinna starfsmanna en áheyranda. Ekki þarf að líta nema í blöðin í dag og sjá hverjir koma með úrlausnir sem gætu skilað einhverju til framtíðar. Símahleranir á Íslandi er óþekkt stærðargráða. Ef horft til Geirfinnsmálsins er margt gruggugt í pokahorninu.
![]() |
Brooks handtekin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.