Í minningu Yelenu Bonner

Yelena Bonner, rússnesk andófs og baráttukona er nýlátin. Kona af armenískum uppruna og gyðingaættum. Faðir hennar var skotinn í hreinsunum Stalíns 1937 og móðir hennar send í útlegð. Yelena lét aldrei deigan síga eftir það og hélt sínu strik í baráttunni fyrir mannréttindum. Gerðist síðar eiginkona Andrei Sakharov og tók á móti nóbelsverðlaununum þegar hann var í útlegð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Margir lofsungu Gúlagið og héldu sannleikanum frá okkur. Í hrægammalandi er sannleikurinn véfengdur og sagan endurtekur sig. Hrægammabankar koma í stað banka útrásarvíkinga. Vinstri menn og sósialistar láta blekkjast eins og frjálshyggjan af alþjóðlegu bankaveldi. Sagan endurtekur sig þegar viðnámið er lítið og valdhafar leita ekki eftir samstarfi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband