4.7.2011 | 06:10
Í minningu Yelenu Bonner
Yelena Bonner, rússnesk andófs og baráttukona er nýlátin. Kona af armenískum uppruna og gyðingaættum. Faðir hennar var skotinn í hreinsunum Stalíns 1937 og móðir hennar send í útlegð. Yelena lét aldrei deigan síga eftir það og hélt sínu strik í baráttunni fyrir mannréttindum. Gerðist síðar eiginkona Andrei Sakharov og tók á móti nóbelsverðlaununum þegar hann var í útlegð. Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Margir lofsungu Gúlagið og héldu sannleikanum frá okkur. Í hrægammalandi er sannleikurinn véfengdur og sagan endurtekur sig. Hrægammabankar koma í stað banka útrásarvíkinga. Vinstri menn og sósialistar láta blekkjast eins og frjálshyggjan af alþjóðlegu bankaveldi. Sagan endurtekur sig þegar viðnámið er lítið og valdhafar leita ekki eftir samstarfi.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.