20.6.2011 | 23:58
AGS og ábyrg hagstjórn.
Færeyingar hafa haldið því fram að forsenda sjálfstæðis eyjunnar væri ábyrg hagstjórn. Ríkistjórnin hefur við lok taumhalds AGS á fjármálum hennar óskað eftir ráðleggingum frá sjóðnum. Hún uppskar langan lista af skatthækkunum. Líklega gerir sjóðurinn ráð fyrir að stjórnin haldi aftur af verðbólgunni. Lítið hefur farið fyrir því og nú vill SA auka við framkvæmdir sem gætu verið verðbólguhvetjandi. Vextir af lánum fylgja á eftir með kjaraskerðingu?
Engin niðurstaða enn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.