7.6.2011 | 22:01
Íslenska aðferðin
Hinn almenni borgari hefur verið dreginn fyrir dóm af minna tilefni. Stjórnmálamenn þurfa að vera ábyrgir eins og aðrir yfirmenn sem verður á í messunni. Að því leyti verður málareksturinn þarfur fyrir þjóðfélag í mótun. Íslenska hefðin er að brennimerkja og setja aðalpersónuna á gapastokk til viðvörunar öðrum. Alþingismenn eru ekki stórmannlegir, tefla fram einum manni til að svara fyrir marga. Góðmenni og hagfræðingur sem hugði ekki að sér meðal úlfa. Áhöld eru um hvort dómurinn sé hlutlaus og standist alþjóðlegar kröfur um réttarhöld. Gleymum því ekki að ballið byrjaði á Wall Street þar sem klukkurnar glymja.
Krefst frávísunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.