Listaverk unnin í tímavinnu?

Kastljósstýrurnar snjöllu nálgast viðfangsefnið hverju sinni á hefðbundinn hátt. Dúkkur hafa löngum verið til yndis og til að gleðja ungar dætur. Ung prinsessa við hliðina á mér hrópaði upp fyrir sig af hrifningu þegar hún sá dúkkur kvöldsins. Bragð er að þá barnið finnur. Viðtal við dúkkugerðakonuna Rúnu Gísladóttur í Kastljósinu var á hefðbundum taxtanótum, eða svo virtist í fyrstu. Heimavinnandi húsmóðir sem finnur sinn eiginn starfsvettvang? Myndir af postulínsdúkkum sem fylgdu sýndu þegar að hér var um einstaka listasmíð að ræða úr Álafosskvosinni. Listmunir sem ekki voru einu sinni til sölu. Skemmtileg tilbreyting á tímum kreppu og útflutnings. Lifandi postulíns dúkkur. Ullarpeysur þeirra, fagurlega skreytar úr jurtalitum báru merki um sjaldséð listfengi sem aldrei verður metið í klukkustundum. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

sigurfang.blog.is

Höfundur

Sigurður Antonsson
Sigurður Antonsson
Sprotamaður í fyrirtækjarekstri. Áhugamaður um stjórnmál og viðskiptamál, leikhús og listir.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • 20170304 172602
  • 20170304 172528
  • 20170304 172216
  • DSC_0007
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Birdseye-09.05.2016 nett-2000x1126
  • Kindur

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband