8.5.2011 | 10:59
Stormsveipur Stormskers
Skuggaborg trúarbragða gæti myndbandið heitið. Blóðidrifin slóð þegar heimsveldi tekur að verja hagsmuni sína. Virðir ekki rétt frumbyggjans og staðsetur hann í helliskúta. Dauða Ósama skal lofa að kveldi. Hinn frjálsi heimur er einn siðurinn sem þekkir vart sín takmörk. Þykjustulandslag sem við þekkjum. Minningargrein Stormskers hér á blogginu hljómar eins og hlátur Stefáns frá Möðrudal. Hressandi og sannur andi listamanns með kímnigáfu. Nótt og gríma Herðubreiðar. Sakna þess að geta ekki séð endurkomu Stefáns í sýningarsölum. Myndir Stormskers af Binna lata eru í líka í trúarbragðastíll og fara um íslenska bókmenntanetið með leifturhraða.
Birta myndbönd af bin Laden | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Aftaka Osama bin Laden var ekkert merkilegri en hver önnur meindýraeyðing.
corvus corax, 9.5.2011 kl. 09:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.