11.4.2011 | 08:49
Aljazzerra, vorhreingerningar og vistabönd
Á vormánuđum eru árvissar breytingar í lofti í landi víkinga. Tími flutninga og uppgjörs. Vistabönd slitna og ný lönd eru numin. Viđkvćmur tími til kosninga ţví fólk er óragt ađ taka afstöđu, segja sína skođun ţegar mesti annatími ársins er framundan. Snörp lćgđ gćrdagsins sýndi líka hvernig vorvindar blása međ eldglćringum og sprengikrafti. Í vikunni er von á fyrstu margćsunum.
Örríkiđ Ísland fékk líka sinn skerf í heimsfréttum gćrdagsins vegna kosninga um uppgjörsmál. Aljazzera fréttastöđin í Englandi sýndi viđbrögđ fjármálaráđherrans Steingríms sem reyndi ađ varpa ljósi á stöđuna í ríki Svarta Péturs og fjármálaóreiđu. Kínverska ríkisstöđin CCTV birti viđtal viđ forsetann og stjórnmálaútskýrandann Ólaf Ragnar. Hann lagđi áherslu á hve Icesave skuldbindingarnar vćru háar fyrir smáríki. Jóhanna forsćtisráđherra birtist einnig á kosningastađ.
Í byrjun apríl tóku tveir netverjar á blog.is upp og fluttu sig um set. Eiđur Guđnason fréttagagnrýnandi og Björn Birgisson netţingmađur, urval3bjorn.is. Báđir ţekktir fyrir ađ segja sína skođun án undanbragđa.
![]() |
Ţrumur og eldingar yfir Bláfjöllum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íţróttir
- Karlar: Félagaskiptin í íslenska fótboltanum
- Ţurfum ađ gera allt enn betur en í kvöld
- Vinna leikinn á okkar mistökum
- Magnađ afrek norska liđsins
- United áfram eftir stórkostlegan níu marka leik
- Valsmenn unnu ótrúlegan fyrsta leik
- Solanke skaut Tottenham í undanúrslit
- Chelsea í undanúrslit ţrátt fyrir tap
- Vita ekki hvers vegna Arnór var ekki međ
- Stórkostlegur Viggó skorađi 14
Athugasemdir
Netţingmađur er skemmtilegt nýyrđi!
Björn Birgisson, 11.4.2011 kl. 11:40
Sćll Björn,
Frétti ađ ţú vćrir ađ leita fylgismanna á Facebook. Ţar eru konunnar í meirihluta? Líklega er best byrja ađ skođa fyrstu sporin ţín á fésbókinni, kíkja á vef konunnar. Ţetta er ákveđin fíkn og afneitun.
Hef látiđ mér nćgja ađ horfa á erlendar stöđvar, en líka ţar eru bođberar útrásarinnar. "Huge amount of money from investors."
Veistu, Björn afhverju Íslendingar tjáđu sig svona lengi í ljóđum og stökum.
Sigurđur Antonsson, 11.4.2011 kl. 20:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.