11.4.2011 | 08:49
Aljazzerra, vorhreingerningar og vistabönd
Á vormánuðum eru árvissar breytingar í lofti í landi víkinga. Tími flutninga og uppgjörs. Vistabönd slitna og ný lönd eru numin. Viðkvæmur tími til kosninga því fólk er óragt að taka afstöðu, segja sína skoðun þegar mesti annatími ársins er framundan. Snörp lægð gærdagsins sýndi líka hvernig vorvindar blása með eldglæringum og sprengikrafti. Í vikunni er von á fyrstu margæsunum.
Örríkið Ísland fékk líka sinn skerf í heimsfréttum gærdagsins vegna kosninga um uppgjörsmál. Aljazzera fréttastöðin í Englandi sýndi viðbrögð fjármálaráðherrans Steingríms sem reyndi að varpa ljósi á stöðuna í ríki Svarta Péturs og fjármálaóreiðu. Kínverska ríkisstöðin CCTV birti viðtal við forsetann og stjórnmálaútskýrandann Ólaf Ragnar. Hann lagði áherslu á hve Icesave skuldbindingarnar væru háar fyrir smáríki. Jóhanna forsætisráðherra birtist einnig á kosningastað.
Í byrjun apríl tóku tveir netverjar á blog.is upp og fluttu sig um set. Eiður Guðnason fréttagagnrýnandi og Björn Birgisson netþingmaður, urval3bjorn.is. Báðir þekktir fyrir að segja sína skoðun án undanbragða.
Þrumur og eldingar yfir Bláfjöllum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Netþingmaður er skemmtilegt nýyrði!
Björn Birgisson, 11.4.2011 kl. 11:40
Sæll Björn,
Frétti að þú værir að leita fylgismanna á Facebook. Þar eru konunnar í meirihluta? Líklega er best byrja að skoða fyrstu sporin þín á fésbókinni, kíkja á vef konunnar. Þetta er ákveðin fíkn og afneitun.
Hef látið mér nægja að horfa á erlendar stöðvar, en líka þar eru boðberar útrásarinnar. "Huge amount of money from investors."
Veistu, Björn afhverju Íslendingar tjáðu sig svona lengi í ljóðum og stökum.
Sigurður Antonsson, 11.4.2011 kl. 20:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.