3.4.2011 | 21:27
Fornvarnir eru ekki af hinu illa.
Bandaríkjamenn og Kanadabúar leggja áherslu á að aldurstakmörk séu haldin þegar bjór og vín er afgreitt til ungmenna. Minnir að aldurstakmörkin séu 21 ár vestra en í Evrópu eru þau lægri. Ungum manni fannst mér þetta til fyrirmyndar. Hvert ár skiptir máli meðan menn eru ungir og óreyndir. Lögreglunni er falið erfitt verkefni því lausatök hafa verið á þessu hérlendis undanfarna áratugi. Í Skotlandi voru mörkin um 16 ára aldur og mikill unglingadrykkja fylgdi í kjölfarið. Í Englandi þurfa menn að ná 18 ára aldri til að fara inn á bar. Barþjónar í Ameríku eru gerðir ábyrgir ef þeir veita of ungu fólki áfenga drykki. Þá gilda skilríki, en átján ára mega menn fara inn á bar og fá óáfenga drykki.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.