27.3.2011 | 20:44
Byggingarkranar í Kína.
Mikill efnahagslegur vöxtur í Kína er orðið áhyggjuefni fjárfesta víða um heim. Bankar í Kína hafa aðeins dregið úr lánum og stjórnvöld keppa að 4% hagvexti. Flestir vita að það gengur ekki eftir og fyrirliggjandi eftirspurn á eftir að valda verðbólgu víða um heim. Í Shenzhen við landmæri Hong Kong hafa laun hækkað um 10% á nokkrum mánuðum. Þar gleðjast menn yfir að getað selt stórum erlendum fyrirtækjum afurðir sínar, fyrirtækjum eins og Dunlop og Goodyear en síðan fjárfesta sömu fyrirtæki í Kínaundrinu. Boltinn veltur því áfram. Efnahagsundrið í Japan stóð í yfir 30 ár áður en japanska bankakreppan knúði á dyr. Þá snéru margir erlendir fjárfestar við blaðinu og flýttu sér á önnur mið. Hvort kínversk stjórnvöld hafi einhverjar töfralausnir við aðsteðjandi vanda er ekki vitað. Þau hafa leyft einkaframtakinu að blómstra og hvergi eru seldar fleiri lúxusvörur en í Kína.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
-
hekla
-
sighar
-
thjodarskutan
-
esgesg
-
tilveran-i-esb
-
rabelai
-
krisjons
-
stinajohanns
-
kreppan
-
jonvalurjensson
-
jennystefania
-
elinerna
-
photo
-
vulkan
-
kermit
-
ipanama
-
svavaralfred
-
robertb
-
olafurjonsson
-
josira
-
bookiceland
-
kristjan9
-
shv
-
aslaugfridriks
-
stjornuskodun
-
don
-
arkimedes
-
einarborgari
-
apalsson
-
jobbi1
-
postdoc
-
geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.