10.3.2011 | 21:28
Helgi Seljan fer á kostum
Reyfarakennd frásögn úr íslensku viðskiptalífi. Maður var eins og negldur niður á meðan Helgi Seljan velti við hverjum steininum á fætur öðrum. Þarna hafið þið það áhorfendur góðir ef þið hafið ekki vitað það áður. Spyrti saman Framsóknarflokki og viðskiptasiðferði Visa forstjóra. Auðtrúa lífeyrissjóðsmanni og stjórnarformanni framtakssjóðs. Rökfræðslu úr Morgunblaðsgrein. Að lokum gaf hann í skyn að framhaldsfrétta væri að vænta af nýrri rannsókn Samkeppniseftirlits í kærumáli. Kastljósgjörningur sem endaði á spurningamerki um starfsumhverfi bankastjóra sem vann hjá Visa-Valitor. Kastljósið bætti við enn betur og sýndi viðtöl við frumkvöðla í vöruþróun, kaffidrykkju og skóburstun. Kvöldháskóli Ríkissjónvarpsins.
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Athugasemdir
Ósáttur?
Björn Birgisson, 10.3.2011 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.