26.2.2011 | 13:17
Hönd dauðans á græna torginu
Erlendir ríkisborgar eru margir í landinu og því skiljanlegt að leiðtogar vestræna ríkja vilji fá sem flesta heim áður en alþjóðasamfélagi grípur til hernaðaraðgerða. David Cameron talaði um að alþjóðadómstólar myndu ná til þeirra sem skjóta á mótmælendur, en Gaddafi virðir engar aðvaranir og lætur skjóta hermenn sem óhlýðnast. Ein fréttin segir frá neðanjarðarfangelsum sem hýsa þá sem eru erfiðir stjórnvöldum. Margir rithöfundar hafa flúið Líbýu og dvelja í London. Með Internetinu hafa þeir náð til landa sinna. Í raun er þetta blóðug bylting internetsins. Þegar allar gáttir bresta. Þjóðfélagið getur ekki verið án þessa miðils. Internetið brýtur niður múra einvalda. Skolar þeim niður í svartholið með blóði saklausra. Sama þróun hefur verið að gerast á vesturlöndum án blóðsúthellinga. Upplýstari umræða fer fram og leyndarmál opinberast. Stjórnarathafnir verða nær fólkinu og það hægir á ákvarnatöku.
Öryggisráðið fundar aftur um Líbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
sigurfang.blog.is
Bloggvinir
- hekla
- sighar
- thjodarskutan
- esgesg
- tilveran-i-esb
- rabelai
- krisjons
- stinajohanns
- kreppan
- jonvalurjensson
- jennystefania
- elinerna
- photo
- vulkan
- kermit
- ipanama
- svavaralfred
- robertb
- olafurjonsson
- josira
- bookiceland
- kristjan9
- shv
- aslaugfridriks
- stjornuskodun
- don
- arkimedes
- einarborgari
- apalsson
- jobbi1
- postdoc
- geiragustsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.